Karellen

Matseðill vikunnar

27. nóvember - 1. desember

Mánudagur - 27. nóvember
Morgunmatur   Hafrakoddar, Cheerios, rúsínur og epli
Hádegismatur Kjúklinga tortillur Meðlæti: Kjúklingastrimlar, kál, gúrka, paprika, ostur, salsasósa
Nónhressing Gróft brauð, tekex, kæfa og ostur
 
Þriðjudagur - 28. nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur, Kornfleks og perur
Hádegismatur Lifrarpylsa og blóðmör Meðlæti: Rófur, kartöflur, jafningur
Nónhressing Gróft brauð, kapteinkex, banani og ostur
 
Miðvikudagur - 29. nóvember
Morgunmatur   Kornfleks, Cheerios, rúsínur og bananar
Hádegismatur Bayonne-skinka Meðlæti: kartöflur, ávaxtasalat, Einsa Kalda sósa
Nónhressing Hrökkkex, hafrakex, epli og ostur
 
Fimmtudagur - 30. nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur, Kornfleks og melónur
Hádegismatur Pönnusteiktur fiskur í raspi Meðlæti: kartöflur, gufusoðið grænmeti, lauksósa
Nónhressing Gróft brauð, flatkökur, hangiálegg og ostur
 
Föstudagur - 1. desember
Morgunmatur   Hafrakoddar, Cheerios, rúsínur og mandarínur
Hádegismatur Makkarónugrautur Meðlæti: Bananabrauð, ávextir
Nónhressing Ristað brauð, ostur og marmelaði
 
© 2016 - 2023 Karellen