Matseðill vikunnar

30. Nóvember - 4. Desember

Mánudagur - 30. Nóvember
Morgunmatur   Hafrakoddar, Cheerios og epli
Hádegismatur Pönnusteiktur fiskur í raspi Meðlæti: kartöflur, brokkóli, coktilesósa
Nónhressing Gróft brauð, kapteinkex, kavíar, egg og ostur
 
Þriðjudagur - 1. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur, Kornfleks og perur
Hádegismatur Mexico kjúklingasúpa Meðlæti: Heimabakað pestóbrauð, ávextir
Nónhressing Gróft brauð, tekex, banani og ostur
 
Miðvikudagur - 2. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur, Cheerios og melónur
Hádegismatur Hakk og spagetti bolognese Meðlæti: Heilhveiti-smábollur, majisbaunir, spagettisósa
Nónhressing Hrökkkex, hafrakex, smurostur, agúrka og ostur
 
Fimmtudagur - 3. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur, Kornfleks og bananar
Hádegismatur Fiskibuff Meðlæti: Hrísgrjón, karrýsósa, grænmeti
Nónhressing Eyjabrauð, kapteinkex, grænmetissósa, skinka, paprika og ostur
 
Föstudagur - 4. Desember
Morgunmatur   Hafrakoddar, kornfleks og mandarínur
Hádegismatur Bjúgur Meðlæti: gufusoðnar kartöflur, grænar baunir, jafningur
Nónhressing Ristað brauð, ostur og marmelaði
 
© 2016 - 2020 Karellen