Karellen

Matseðill vikunnar

27. júní - 1. júlí

Mánudagur - 27. júní
Morgunmatur   Morgunkorn, rúsínur og epli
Hádegismatur Kjúklinga-torrtillur Meðlæti: tómatar, kál, gúrka, salsasósa
Nónhressing Gróft brauð, kapteinkex, bananar og ostur
 
Þriðjudagur - 28. júní
Morgunmatur   Morgunkorn, rúsínur og bananar
Hádegismatur Plokkfiskur Meðlæti: Rúgbrauð, grænmeti
Nónhressing Gróft brauð, tekex, kæfa og ostur
 
Miðvikudagur - 29. júní
Morgunmatur   Morgunkorn, rúsínur og melónur
Hádegismatur Grjónagrautur Meðlæti: Heilhveitibrauð með osti og ávextir
Nónhressing Hrökkkex, hafrakex, smurostur, epli og ostur
 
Fimmtudagur - 30. júní
Morgunmatur   Morgunkorn, rúsínur og perur
Hádegismatur Lambagúllas Meðlæti: Kartöflumús, grænmeti
Nónhressing Eyjabrauð, kapteinkex, grænmetissósa, skinka, paprika og ostur
 
Föstudagur - 1. júlí
Morgunmatur   Morgunkorn, rúsínur og appelsínur
Hádegismatur Hamborgari Meðlæti: kál, gúrka, hamborgarasósa
Nónhressing Ristað brauð, ostur og marmelaði
 
© 2016 - 2022 Karellen