Matseðill vikunnar

11. Október - 15. Október

Mánudagur - 11. Október
Morgunmatur   Hafrakoddar, kornfleks, rúsínur og epli
Hádegismatur Makkarónugrautur Meðlæti: Heilhveitibrauð með osti, ávextir
Nónhressing Hrökkkex, hafrakex, smurostur, agúrka og ostur
 
Þriðjudagur - 12. Október
Morgunmatur   Haqfragrautur, kanill, rúsínur, kókosflögur, Cheerios og bananar
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur með pizzusósu og ost Meðlæti: Hrísgrjón, Brokkólí og ítölsk sósa
Nónhressing Eyjabrauð, tekex, grænmetissósa, skinka, paprika og ostur
 
Miðvikudagur - 13. Október
Morgunmatur   Cheerios, kornfleks, rúsínur og melónur
Hádegismatur Kjúklingabitar Meðlæti: Heimagerðar kartöflufranskar, kjúklingasósa og hrásalat
Nónhressing Gróft brauð, kapteinkex, bananar og ostur
 
Fimmtudagur - 14. Október
Morgunmatur   Haqfragrautur, kanill, rúsínur, kókosflögur, Kornfleks og perur
Hádegismatur Fiskistangir Meðlæti: kartöflur, grænmeti, karrýsósa
Nónhressing Ristað brauð, ostur og marmelaði
 
Föstudagur - 15. Október
Morgunmatur   Starfsdagur - Lokað
Hádegismatur Starfsdagur - Lokað
Nónhressing Starfsdagur - Lokað
 
© 2016 - 2021 Karellen