Víkin verður lokuð mánudaginn 22. febrúar n.k. vegna starfsdags kennara.
...Þátttaka í Evrópuverkefni (Erasmus+)
Síðastliðið sumar fengum við þær góðu fregnir að umsókn okkar hjá Erasmus+ var samþykkt https://www.erasmusplus.is/, en það er styrkjaáætlun ESB til mennta- æskulýðs- og íþróttamála.
Við sóttum um í samstarfi við S...
Á síðasta fundi Fræðsluráðs var tekin ákvörðun um sumarlokun leikskólanna í Vestmannaeyjum, en þeir verða lokaðir frá 12.-30. júlí n.k. og foreldrar/forráðamenn velji tvær vikur að auki þannig að sumarleyfi barns verður samfellt fimm vikur. Einnig verður hægt að sækja...
Hér má finna viðburðadagatal fyrir desember, en skipulagning viðburða verður auðvitað háð samkomutakmörkunum.
...Kæru foreldrar!
Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember og stendur til 17. nóvember 2020. Nú er staðan þannig að við þurfum að halda áfram að standa saman í því að fá ekki veiruna yfir okkur og gerum við það ekki nema með áframh...
https://www.vestmannaeyjar.is/mannlif/frettir/skolahald-manudaginn-2.-november
...