Karellen
news

Starfsdagar í Víkinni skólaárið 2022-2023

17. 08. 2022

Kæru foreldrar

Fyrstu dagarnir fara vel af stað hjá okkur og mikil gleði hjá nemendum að vera byrjaðir í Víkinni. Meðfylgjandi er skóladagatal Vestmannaeyja fyrir skólaárið 2022-2023, en fyrsti starfsdagurinn er næsta mánudag 22. ágúst. Sá dagur mun fara í að undirbúa...

Meira

news

Tilkynning til foreldra/forráðamanna vegna gjalda

16. 08. 2022

Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda á Víkinni.

Vestmannaeyjabær hefur tekið fyrsta skrefið í átt að gjaldfrjálsum leikskóla og er ánægjulegt að upplýsa ykkur um að frá og með 1. september nk. verða fyrstu sjö dvalartímarnir á Víkinni gjaldfrjálsir og fæðisgjald...

Meira

news

Víkin opnar eftir sumarlokun kl. 10.00 mánudaginn 15. ágúst 2022

12. 08. 2022

Víkin opnar eftir sumarlokun mánudaginn 15. ágúst n.k. kl. 10.00. Þennan fyrsta dag barnanna í Víkinni munu þau vera í skólanum til kl. 15.00, ef dagurinn gengur vel geta þau verið fullan dag daginn eftir. Deildarstjóri mun taka samtalið ef gera þarf breytingar á aðlögun barns.<...

Meira

news

Gæsluvöllurinn verður á Kirkjugerði sumarið 2022

12. 07. 2022

Gæsluvöllurinn verður á Kirkjugerði sumarið 2022

Gæsluvöllur verður starfræktur á Kirkjugerði 14. júlí – 12. ágúst. Opnunartíminn er kl. 13:00-16:00 alla virka daga fyrir utan föstudaginn 29. júlí en þá er lokað.

Gæsluvöllurinn er ætlaður börnum á aldr...

Meira

news

Kynningarfundur fyrir foreldra í árg. 2017

06. 06. 2022

Kynningarfundur verður fyrir foreldra í árg. 2017 þriðjudaginn 7. júní kl. 16.30 í sal Hamarskóla. Farið verður yfir starfsemi Víkurinnar fyrir skólaárið 2022-2023.

Hér meðfylgjandi er einnig bæklingur til forlefra um starfsemina sem gott er að kynna sér

velkomin...

Meira

news

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2022

07. 04. 2022

Veistu af áhugaverðum þróunar– og nýbreytniverkefnum í GRV, leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístund sem þú vilt vekja athygli á?


Ég vek athygli á að búið er að opna fyrir tilnefningar til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs 2022.
Hægt er að tilnefna...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen