Sameiginlegt skóladagatal grunnskóla, leikskóla og frístundar 2021-2022
Sameiginlegt skóladagatal grunnskóla, leikskóla og frístundavers fyrir skólaárið 2021-2022 hefur verið samþykkt af fræðsluráði og má sjá það hér í framhaldi.
Skólasetning í GRV verður 2...
English below
Leikskólar opna kl. 10 föstudaginn 26, mars.
Leikskólarnir opna kl. 10 föstudaginn 26. mars vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi á miðnætti þann 25. mars. Starfsfólk leikskólanna fær þá svigrúm til að ljúka við að undirbúa leikskólasta...
Víkin verður lokuð mánudaginn 22. febrúar n.k. vegna starfsdags kennara.
...Þátttaka í Evrópuverkefni (Erasmus+)
Síðastliðið sumar fengum við þær góðu fregnir að umsókn okkar hjá Erasmus+ var samþykkt https://www.erasmusplus.is/, en það er styrkjaáætlun ESB til mennta- æskulýðs- og íþróttamála.
Við sóttum um í samstarfi við S...
Á síðasta fundi Fræðsluráðs var tekin ákvörðun um sumarlokun leikskólanna í Vestmannaeyjum, en þeir verða lokaðir frá 12.-30. júlí n.k. og foreldrar/forráðamenn velji tvær vikur að auki þannig að sumarleyfi barns verður samfellt fimm vikur. Einnig verður hægt að sækja...
Hér má finna viðburðadagatal fyrir desember, en skipulagning viðburða verður auðvitað háð samkomutakmörkunum.
...