Kynningarfundur verður fyrir foreldra í árg. 2017 þriðjudaginn 7. júní kl. 16.30 í sal Hamarskóla. Farið verður yfir starfsemi Víkurinnar fyrir skólaárið 2022-2023.
Hér meðfylgjandi er einnig bæklingur til forlefra um starfsemina sem gott er að kynna sér
velkomin...
Veistu af áhugaverðum þróunar– og nýbreytniverkefnum í GRV, leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístund sem þú vilt vekja athygli á?
Ég vek athygli á að búið er að opna fyrir tilnefningar til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs 2022.
Hægt er að tilnefna...
Þátttaka í Evrópuverkefni (Erasmus+)
Sumarið 2020 fengum við þær góðu fregnir að umsókn okkar hjá Erasmus+ var samþykkt https://www.erasmusplus.is/ , en það er styrkjaáætlun ESB til mennta- æskulýðs- og íþróttamála.
Við sóttum um í samstarfi við Sóla, K...
English below
Kæru foreldrar!
Aðgerðir verða hertar á ný vegna Covid-19 á morgun, 13. nóvember og vil ég því biðja ykkur að spritta hendur ykkar og barna þegar komið er inn í skólann. Einnig vil ég biðja ykkur að bera grímu og virða fjarlægða...
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í leikskólum.
Samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs verður skert þjónusta í leikskólunum dagana 27.-29. desember þar sem ekki verður um skipulagt leikskólastarf að ræða heldur vistun fyrir þá sem þurfa. Foreldrar eru beðnir um að sæk...
Vilt þú hafa áhrif á framtíðarsýn í skólastarfi?
Vestmannaeyjabær vinnur nú að því að uppfæra framtíðarsýn í skólastarfi sem er frá árinu 2015 og gilti til ársins 2020. Framtíðarsýninni er ætlað að vera leiðarljós og innblástur fyrir leik- og grunnskóla va...