Karellen
news

Bókagjöf til nemenda Víkurinnar

01. 09. 2022

Í dag fengum við heimsókn frá Sigurgeiri Jónsyni og Bjartey Gylfadótt

ur. Þau gáfu öllum börnum í Víkinni bók sem verið var að gefa út.. Sigurgeir er höfundur bókarinnar og Bjartey myndskreytti. Bókin heitir ”Sagan af stráknum sem gat breytt sér í ljón, bjarndýr og snjótittling”. Þökkum við kærlega fyrir þessa rausnarlegu gjöf.


© 2016 - 2023 Karellen