news

Foreldrafundur í Víkinni

25. 08. 2021

Foreldrafundurinn sem vera átti 1. september n.k. færist til miðvikudagsins 8. september n.k. og hefst hann kl. 17:00.

Byrjað verður í sal skólans þar sem starfsfólk og starfsemin verða kynnt. Að því loknu verður farið inn á deildir og þar munu deildarstjórar fara yfir leikskóladagatalið og dagskipulagið, ásamt öðrum atriðum sem gott er að hafa í huga varðandi starfsemina hjá okkur.

Aðeins annað foreldið frá hverju barni er velkomið á fundinn og biðjum við ykkur að halda 1. metra regluna og nota grímu meðan á fundi stendur.

Hlökkum til að sjá ykkur ????

© 2016 - 2021 Karellen