Karellen
news

Kynningarfundur fyrir foreldra í árg. 2017

06. 06. 2022

Kynningarfundur verður fyrir foreldra í árg. 2017 þriðjudaginn 7. júní kl. 16.30 í sal Hamarskóla. Farið verður yfir starfsemi Víkurinnar fyrir skólaárið 2022-2023.

Hér meðfylgjandi er einnig bæklingur til forlefra um starfsemina sem gott er að kynna sér

velkomin í víkina skólaárið 2022-2023.pdf

© 2016 - 2023 Karellen