Karellen
news

Leikskólar opna kl. 10 föstudaginn 26, mars.

25. 03. 2021

English below

Leikskólar opna kl. 10 föstudaginn 26, mars.

Leikskólarnir opna kl. 10 föstudaginn 26. mars vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi á miðnætti þann 25. mars. Starfsfólk leikskólanna fær þá svigrúm til að ljúka við að undirbúa leikskólastarfið í samræmi við nýju reglurnar.

Leikskólarnir munu starfa eftir bestu getu með þeim takmörkunum sem hljótast af reglugerðinni en skv. henni mega 10 fullorðnir einstaklingar vera samankomnir í hverju rými.

Foreldrar eru beðnir um að nota grímu og gæta að 2 metra reglunni í fataherbergjum leikskólanna og staldra þar við eins stutt og kostur er.

Ný reglugerð sem snýr að skólastarfi:

https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=7d8fd9a4-e382-4a6a-bd59-50fc680e3480


Kindergartens open at 10 on Friday 26 March

The kindergartens open at 10 on Friday 26 March due to stricter restrictions that apply from midnight on 25 March. The staff of the kindergartens will then have time to complete the preparation of the kindergarten work in accordance to the new rules.

The kindergartens will operate to the best of their ability with the restrictions imposed by the regulation, but according to new restrictions, 10 adults can be present in each room.

Parents are asked to wear a mask and keep the 2 meter rule in the locker rooms of the kindergartens and stop there as short as possible.

© 2016 - 2024 Karellen