Karellen
news

Til foreldra í árgangi 2018

05. 05. 2023

Nú styttinst óðum í að fyrsti hópurinn af börnum fædd árið 2018 hefji leikskólagöngu í Víkinni. Hér er bæklingur sem heitir Velkomin í Víkina skólaárið 2023-2023, þar má finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Víkurinnar.

velkomin í víkina skólaárið 2023-2024.pdf

Hér meðfylgjandi er einnig skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024

https://ibuagatt.vestmannaeyjar.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ot3jlw0ntEuWge2lCVu8EA1&meetingid=8TCMmGwI7EyaYYXkhClzvw1&filename=Sameignlegt%20sk%C3%B3ladagatal_2023-2024.pdf


© 2016 - 2024 Karellen