Karellen
news

Víkin opnar eftir sumarlokun kl. 10.00 mánudaginn 15. ágúst 2022

12. 08. 2022

Víkin opnar eftir sumarlokun mánudaginn 15. ágúst n.k. kl. 10.00. Þennan fyrsta dag barnanna í Víkinni munu þau vera í skólanum til kl. 15.00, ef dagurinn gengur vel geta þau verið fullan dag daginn eftir. Deildarstjóri mun taka samtalið ef gera þarf breytingar á aðlögun barns.

Drengirnir sem byrjuðu í Víkinni fyrir sumarfrí geta verið í skólanum á mánudaginn frá kl. 10 og út sinn vistunartíma.

Hlökkum til að fá snillingana ykkar til okkar í skólann á mánudaginn og hitta ykkur foreldra líka

© 2016 - 2023 Karellen