news

Fyrirkomulag opnunar milli jóla og nýárs

28. 10. 2020

Ágætu foreldrar/forráðamenn.

Vinsamlegast athugið að leikskólarnir verða eingöngu opnir milli jóla- og nýárs fyrir þau börn sem nauðsynlega þurfa vistun vegna atvinnu foreldra/forráðamanna. Sækja þarf sérstaklega um vistun þessa daga á þar til gerðu eyðublaði hjá leikskólastýru og skila í síðasta lagi 18. nóvember nk.

Leikskólagjöld fyrir umrædda daga falla niður hjá þeim sem ekki nýta þá.

Með kveðju,

Fræðslufulltrúi


Dear parents/guardian.

Please note that the kindergarten schools will only be open between Christmas and New Year to children who necessarily need to attend school because of their parent‘s/guardian‘s work schedule. Parents/guardians need to apply for attendance for their child between Christmans and New Year by filling out a form that they can get from the director of the kindergarten and should be turned in no later than November the 18th.

Fees for the days between Christmans og New Year will not be charged if parents/guardians don´t apply for attendance.

With regards,

Director of Education

© 2016 - 2021 Karellen