Karellen
news

Starfsdagar í Víkinni skólaárið 2022-2023

17. 08. 2022

Kæru foreldrar

Fyrstu dagarnir fara vel af stað hjá okkur og mikil gleði hjá nemendum að vera byrjaðir í Víkinni. Meðfylgjandi er skóladagatal Vestmannaeyja fyrir skólaárið 2022-2023, en fyrsti starfsdagurinn er næsta mánudag 22. ágúst. Sá dagur mun fara í að undirbúa okkur undir verkefnið Snemmbær íhlutun í hnotskurn, sem allir leikskólar í Vestmannaeyjum eru að fara í.

Fræðsluráð hefur samþykkt einn auka starfsdag fyrir leikskólana til að undirbúa veturinn, sá starfsdagur verður föstudaginn 9. september n.k. En starfsdagar leikskólanna þetta skólaárið eru eftirfarandi:

© 2016 - 2023 Karellen