Karellen
news

Undirritun nýrrar framtíðarsýnar í skólastafi 2022-2026

21. 10. 2022

Föstudaginn 21. október verður undirrituð ný framtíðarsýn í skólastafi í Vestmannaeyjum.

Framtíðarsýn þessi gildir til ársins 2026 og munu leik - og grunnskólar í Vestmannaeyjum vinna samkvæmt henni.

Allir hagsmunahópar komu að gerð framtíðarsýnarinnar og fulltrúar hvers hóps munu skrifa undir plaggið í Einarsstofu í dag föstudaginn 21. október kl. 14:30.

© 2016 - 2022 Karellen